Jæja, þá er ég búin með ritgerðina mína og fer að skila henni á morgun. Núna er sit ég eins og klessa og dunda mér smá á MSN og við að hekla og á morgun fer ég til Þóreyar að læra að prjóna. Voða spennó!!!
Ég stoppaði allt af með Erik, við tölumst ekki við legnur (sem er kannski bara gott).
Síðan spjallaði ég betur við Jesper, málið er að ég er ansi hrifin af honum. Só ég og hann erum saman núna! Sem er næs ég er allavega ánægð! Við höfum þekkt hvort annað núna í 7 mánuði þannig að við vitum alveg nokkuð mikið um hvort annað, en við sjáum hvernig málin þróast, ég er bara voða Happy. Hann kveykir á einhverju í mér sem ég er alveg að fíla.
Rabbi er líka voða ánægður að mamma sín sé komin með kærasta, þar sem hann hefur verið að tuða í mér í 5-6 vikur um að ég ætti að hafa kærasta!
Ég er víst svo alveg að verða 27 ára, sem kom mér smá á óvart, mér finnst ég hafa misst af tveim árum... Þau fóru eitthvað framhjá mér! en ég get svo sem ekki kvartað þar sem kallinn minn varð 35 ára fyrir nokkrum dögum!
Ég er víst öll að eldast... það var verið að stríða mér á því að ég væri að hekla og fara að prjóna! Já, ellin kemur hægt og bítandi!
OK, Gaurinn sem ég var að dúlla mér með...
Hann er búin að biðjast mörgum sinnum afsökunnar á því sem hann gerði... Hann spurði mig meira að segja hvenær ég vilji hitta fjölskyldu hans. Hann var að spá í að bjóða mér og Rabba í ammælis mat hjá honum annaðkvöld en þar sem öll fölskyldan hans verður þar þá ákvað hann að gera það ekki þar sem hann vissi að ég var ekki alveg til í hitta þau öll í einu!
Hann kom í morgun með rúnstykki, hann var að æfa í OBBC sem er hér rétt hjá... allavega... ég opnaði auðvitað fyrir honum þegar hann hringdi dyrasímanum, ég er svo mikill auli þannig!
aníveis... Við spjölluðum, það sem var furðulegast var að ég fann ekki fyrir svo mikilli feimni, bara smá en það lítið að ég gat auðveldlega sagt allt sem ég vildi segja... og svo eftir smá tíma vildi hann sanna og sýna mér hve mikið hann vill vera með mér og að hann hafi ekkert að fela fyrir mér svo að hann lét mig fá lykilinn af húsinu sínu!!!
Ég sagði auðvitað að þetta væri ekki rétti tíminn fyrir það, að ég fái lykilinn, not at this point! En hann vildi ekki taka lykilinn, sagði mér að geyma hann og senda hann þá í pósti til hans ef ég ákveði að ég vildi þetta ekki!!!
Hann sagðist vona að hann fengi lykilinn ekki aftur! og að hann væri ekki að láta mig hafa lykilinn nema útaf því að hann finni það að hann vilji vera með mér og sér fyrir sér okkur saman.
þetta er dæmið með Jesper og svo er það Erik,
Hann vill ekkert annað en að vera með mér og trúir því að ég og hann eigum að vera saman og grow old together!!! Hann vill að ég taki ákvörðun fljótlega um hvort ég og hann eigum að vera saman. Við höfum verið að hittast í dágóðann tíma sem vinir en eftir að Jesper kyssti stelpuna þá hef ég verið að hitta Erik með það í huga að kannsi sé eitthvað þar. Ég er ekki hrifin af honum (ekki eins og af Jesper), I like the guy, en hugsaði með mér að það kæmi kannsi með tímanum.
Ég veit að hverju ég væri að ganga með Erik en ekki með Jesper... á maður að fylgja hartanu eða höfðinu??? Hvor er betri til að dæma um hvað er best fyrir framtíðina???
ÓKEI!!! Hvað á ég að gera??? HJÁLP???
hummmm... ég veit svo sem hvað ég vil þó ég vilji ekki face'a það! viðurkenna það eða segja það upphátt!!!
Gaurinn sem ég var að dúlla mér með sagði mér að hann hafi kysst aðra stelpu um áramótin, sem var ekki alveg það sem ég varð sár yfir, ég spurði hann nefnilega hvað hann hafi þá verið að spá gagnvart mér og svarið sem ég fékk "ég veit það ekki!" særði mig, en sagði mér líkla meira en nokkur önnur orð!
Eftir að hafa þekkt mig í 6 mánuði og þar af í hvað sirka 2 mánuði verið í ferlinum "finna út úr því hvað koma skal" fanns mér að hann ætti að hafa svar eins og: ég vil bara vera í sambandi með þér. eða; þú ert sú eina fyrir mig. eða bara; ég vil ekki neitt samband með þér.
En NEI, "ég veit það ekki."!
Það sagði mér þó að hann vildi ekki move further með mér og það er nóg nú veit ég það... enda hef ég ekki hitt hann síðan og ef ég hitti hann þá er það bara sem vinir og ekkert annað!
Og fyrir utan það þá efast ég um að ég og hann gætum passað saman þar sem ég varð feiminn í kringum hann og það er ekki ég! S.S. ég vil frekar vera með einhverjum sem ég er ekki feiminn við því þá er ég 100% ég sjálf!
Maður verður jú að hafa gaman af lífnu!!!
En aníveis... ég er bara að lesa fyrir próf og fer svo í eitt próf í lok þessa mánuðs... hnéið á mér er byrjað að versna aftur, ekki gaman.
Later...
p.s.
Laus þýðing á brefinu sem ég setti inn á dönsku... ég fékk s.s. metna ritgerðina sem ég gerið sem lokaverkefni í Multimedi Design náminu sem BA ritgerð! með öðrum orðum, ég er búin með BA ritgerðina mína, þarf bara að klára hin prófin mín along the way.
Hvað er það sem lætur sambönd fúnkera? Er það að vera brjálæðislega ástfangnin eða er það kemí og afslappaðar samræður??? Er til í alvörunni, "The One"???
Afhverju getur manni liðið eins og maður sé "hrifinn" af einhverjum svo að maður verður feiminn og þorir ekki að segja hvað sem er, meðan manni getur liðið svo afslappað og með geggjaða kemí með einhverjum öðrum og að maður getur sagt hvað sem er??? Og hvað af því er réttara til að byggja framtím á???
Og er það þannig að með tímanum sættir maður sig bara við að svona eru hlutirnir og lifir í sambandi með manneskju sem maður veit að hverju maður er að ganga??? Og er það þá að elska einhvern???
Afhvrju trúir maður að maður sé ástfanginn, er maður kannaki bara ástfanginn af hugmyndinni??? Og elskar maður for real einhvern eða bara hugmyndina af lífinu sem maður hefur sett saman með þessari persónu???
og BTW...
Ef maður á sér sálufélaga er það þá must að það verður að vera ástarsamband??? Getur sálufélagi manns ekki verið bara vinur??? Og ef ekki, getur maður þá verið hamingjusamur ef maður finnur hann aldrei eða finnur hann og getur ekki verið með honum???
Getur maður verið svo illa haldinn í trú sinni um að maður mun alltaf vera einn að maður skemmir fyrir sjálfum sér þá hluti sem gætu lead to something good??? Að maður setur sig ómeðvitað í aðstæður sem verða til þess að það misheppnast???
Já þessar spurningar þjóta í gegnum höfuð mitt eins og er... og er ég ekkert nærri því að finna svör við neinu af þessu...
Ég var að lesa grein þar sem hann Konni B.(ullari) skrifaði "smá hugleiðingu um stórmerkilegan smitsjúkdóm, sem virðist leggjast á geðheilsu fólks." Skemmtileg pæling um ákveðina maníu sem leggst á fólk í jólamánuðinum!
Ætli ekki allir íslendingar þekkja þessa maníu... var ég ekki mikið vör við hana þessi jól, þar sem ég var í DK yfir jólin! Það er næstum eins og það komi ekki aftan að dönum að jólin koma einu sinni á ári og það í desember! Enda eru danir voða dúlegir í að plana og vera solldið lige'glad... halda bara slatta af julefrokost og drekka!
Búðirnar eru ekki opnar neitt mikið lengur en venjulega og þetta er bara almenn vitneskja! Kemur engum á óvart nema kannski íslendingum sem ekki eru vanir þessu! Sem fékk mig til að hugsa, eru íslendingar eina þjóðin sem verður alltaf jafn hissa þegar jólin dúkka upp í desember???
aníveis...
later...
p.s.
Er búin að setja myndir af tveim nýjustu málverkunum mínum.